Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
17.12.2008 | 12:52
Frelsarinn endurborinn?
Ekki var annað að skilja af viðtalinu við Jón Gerald Sullenberger en hann væri ljós heimsins kominn til Íslands sem frelsarinn sjálfur til að líkna þjáðum og laga það sem úrskeiðis hefur farið.
Ekki þarf að kvíða framtíðinni því okkur er í dag annar frelsari fæddur. Vart verður á betra kosið, nú þegar hátíð ljóss og friðar er að ganga í garð.
Gleðilegan Sullenberger!
Jón Gerald mótmælir í Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |