14.12.2008 | 10:50
Gordon Brown mun lúta í gras
Afar góð grein, hliðholl okkur Íslendingum, skrifuð af sanngirni. Trúi því að slíkum greinum eigi eftir að fjölga og umræðan meðal Bresks almennings snúist okkur í vil.
Gordon Brown mun að lokum lúta í gras vegna vanhugsaðar atlögu hans að Íslendingum í þeirri viðleitni að skapa sér skyndivinsældir.
Ætlum við að láta möguleikann á málsókn renna okkur úr greipum? Hvað á aumingjaskapur Geirs Haarde að kosta þjóðina áður en upp verður staðið eða í taumana gripið?
Brown sparkaði í Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Islendingar eru seinthreyttir til vandræda og thar er Geir engin undartekning. Held ad thad muni roa thjodina ef vid fengjum ad sja samninga vid althjodabankan og fengjum innsyn i Icesave malin. Med timanum munu malin skyrast og eg held ad thad se ekki timabært ad gera upp vid Gordon og bretana fyrr en vid høfum tekid til i egin husi.
The outlaw (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.